VELKOMIN

TIL SUÐURNESJA

Ert þú nýr íbúi á Suðurnesjum?


Á þessari síðu eru gagnlegar upplýsingar um

helstu þjónustu og afþreyingu fyrir íbúa Suðurnesja



Um Velkomin til Suðurnesja

HVAÐ ERU SUÐURNES?

Suðurnes er sameiginlegt heiti yfir fjögur sveitarfélög á Reykjanesi: Reykjanesbær, Suðurnesjabær, Grindavík og Vogar.


Reykjanes er skaginn sem skagar út á suðvesturhorni Íslands eins og stígvél.

Share by: